Home Page »  S »  Skalmold
   

Vanaheimur Lyrics


Skalmold Vanaheimur

Vanir vísir (Vanir eru vísir)
Flesta fýsir (Vissu flesta fýsir)
Framtíð finna (framtíð sína finna)
Sögur sinna (frægðarsögur sinna)

Forynja banar ferðalang
Feikn yfir hana rignir
Hreykir sér svanur hátt á drang
Hér sofa vanir hyggnir

Vaknar vorið (Vaknar núna vorið)
Barn er borið (vanabarn er borið)
Flýgur Freyja (Flýgur yfir Freyja)
Djöflar deyja (fimbuldjöflar deyja)

Nýtt upphaf þegar Freyju þér ég fel
Og Frigg skal rækta vandað hugarþel
Hér svala máttu þreytu þinni
Því segi ég það fyrsta sinni:
Nú blótum við því barnið sefur vel

Nýr dagur rís og fer svo allt of fljótt
Kvöld færist yfir, loks er komin nótt
Hér svala máttu þreytu þinni
Því segi ég það öðru sinni:
Nú blótum við því barnið sefur rótt

Nýr kafli hefst og tunglsins skin er skært
Og skýin hafa hulu sína fært
Hér svala máttu þreytu þinni
Því segi ég það þriðja sinni:)
Nú blótum við því barnið sefur vært

Oh

Nú blótum við því barnið sefur vært
Most Read Skalmold Lyrics
» Vali
» Hel
» Narfi
» Skotta
» Loki
» Sorg


most anticipated las vegas concerts and festivals in 2026
Most Anticipated Las Vegas Concerts And Festivals In 2026
Sasha Mednikova - 16 Dec 2025
debby ryan and josh dun welcome baby felix winter dun
Debby Ryan And Josh Dun Welcome Baby Felix Winter Dun
Evren E. - 13 Dec 2025
sabrina carpenter condemns use of juno in white house ice video
Sabrina Carpenter Condemns Use Of Juno In White House Ice Video
Chris Page - 02 Dec 2025
benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
Browse: