Home Page »  S »  Skalmold
   

Skotta Lyrics


Skalmold Skotta

Skotta niður skarð
Skautar yfir barð
Illit í hyggju hefur
Heimafólkið sefur

Daginn áður dafnaði friður
En dó svo á einni nóttu
Mildur þeyrinn á midnætti
Var orðinn mannskaðaveður á óttu

Vorið flúði vinda að handan
Og varga af öðrum heimi
Draugagangur i dalverpinu
Nú er dauðinn sjálfur á sveimi

Nú er dauðinn sjálfur á sveimi

Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við húsvegginn
Kynngi min kælir þil
Kæfandi ljós og yl

Skotta finnur skjól
Skriður yfir hól
Hallar sér í holu
Herðir frost með golu

Skotta húkir skammt fyrir ofan
Er skundar hann niður datinn
Blæs í frostið, blóðar á siðu
Hann er beygður maður og kvalinn

Gegnum litla glufu á veggnum
Hún gægist inn úr snænum
Draugur leikur við dreng og stúlku
Nú er dauðinn sjálfur á bænum

Nú er dauðinn sjálfur á bænum

Frost, þú mátt festa þinn
Fjötur við langeldinn
Kynngi min kæfir glóð
Krókna þá menn og fljöð

Ber hann þreyttur bál i kotið
Bæjargöngin gengur köld
Þróttur horfinn, þrekið brotið
Þetta eru málagjöld

Hlýnar mér er halir falla
Hatur nærir draugaþý
Heyrist Skottu kjaftur kalla:
"Kveikir þú upp eld á ný?"

Skotta
Skotta
Most Read Skalmold Lyrics
» Hel
» Mara
» Vali
» Loki
» Heima
» Narfi


shining a new light: how modern concert & studio lighting transforms music
Shining A New Light: How Modern Concert & Studio Lighting Transforms Music
Sasha Mednikova - 25 Jun 2025
ed sheeran drops “drive” for f1: the album with rock icons backing him
Ed Sheeran Drops “drive” For F1: The Album With Rock Icons Backing Him
Evren E. - 20 Jun 2025
will smith shares emotional on-stage moment with son jaden during father’s day concert
Will Smith Shares Emotional On-stage Moment With Son Jaden During Father’s Day Concert
Evren E. - 16 Jun 2025
mariah carey returns to the spotlight with daring new “type dangerous” music video
Mariah Carey Returns To The Spotlight With Daring New “type Dangerous” Music Video
Sasha Mednikova - 10 Jun 2025
the harmony of color and sound: american singers shaping contemporary art
The Harmony Of Color And Sound: American Singers Shaping Contemporary Art
Sasha Mednikova - 04 Jun 2025
Browse: