Home Page »  S »  Skalmold
   

Mara Lyrics


Skalmold Mara

Núna sefur dóttir þin á meðan nóttin færist yfir
Norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
Fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja

Mara
Mara
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara

Vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
Veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
Örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna

Mara
Mara
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara

Barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
Börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
Ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta

Mara
Mara
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Most Read Skalmold Lyrics
» Hel
» Vali
» Skotta
» Loki
» Heima
» Narfi


shining a new light: how modern concert & studio lighting transforms music
Shining A New Light: How Modern Concert & Studio Lighting Transforms Music
Sasha Mednikova - 25 Jun 2025
ed sheeran drops “drive” for f1: the album with rock icons backing him
Ed Sheeran Drops “drive” For F1: The Album With Rock Icons Backing Him
Evren E. - 20 Jun 2025
will smith shares emotional on-stage moment with son jaden during father’s day concert
Will Smith Shares Emotional On-stage Moment With Son Jaden During Father’s Day Concert
Evren E. - 16 Jun 2025
mariah carey returns to the spotlight with daring new “type dangerous” music video
Mariah Carey Returns To The Spotlight With Daring New “type Dangerous” Music Video
Sasha Mednikova - 10 Jun 2025
the harmony of color and sound: american singers shaping contemporary art
The Harmony Of Color And Sound: American Singers Shaping Contemporary Art
Sasha Mednikova - 04 Jun 2025
Browse: