Home Page »  O »  Olof Arnalds
   

Madrid Lyrics


Olof Arnalds Madrid

Haustið og ég þú hjá mér
Dagur hnígur síðasta sinn
Tilfinningin dofnar, þverr
Þrœðirnir leysast
Finn þeir verða minning
Um þrá sem áður var en er ei nú
Nú finn ég ró
Mykrið og við en ekki ég
Kvöldið líður síðasta sinn
Stundin verður sundurslitin, óróleg
Orðin leita, finn þau verða inni
Og farveginn þrá sem horfinn er
Ég valdi aldrei að hverfa þér
Nóttin og ég ein með sjálfri mér
Dögunin bíður um sinn
Frelsi frengið frá þér
Hugurinn losnar
Finn mig snúa aftur
Og þráin sem ádur var en aldrei meir
Hún aldrei varð


most anticipated las vegas concerts and festivals in 2026
Most Anticipated Las Vegas Concerts And Festivals In 2026
Sasha Mednikova - 16 Dec 2025
debby ryan and josh dun welcome baby felix winter dun
Debby Ryan And Josh Dun Welcome Baby Felix Winter Dun
Evren E. - 13 Dec 2025
sabrina carpenter condemns use of juno in white house ice video
Sabrina Carpenter Condemns Use Of Juno In White House Ice Video
Chris Page - 02 Dec 2025
benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
Browse: