Home Page »  C »  Corvus Corax
   

Krummavisur Lyrics


Corvus Corax Krummavisur




Krummi svaf í kletta gjá, -
Kaldri vetrar nóttu á
Verður margt að meini;
Verður margt að meini;
Fyrr en dagur fagur rann
Freðið nefið dregur hann
Undan stórum steini
Undan stórum steini

Allt er frosið úti gor
Ekkert fæst við ströndu mor
Svengd er metti mína;
Svengd er metti mína;
Ef að húsum heim ég fer
Heimafrakkur bannar mér
Seppi´ úr sorpi´ að tína
Seppi´ úr sorpi´ að tína

Öll er þakin ísi jörð
Ekki séð á holta börð
Fleygir fuglar geta;
Fleygir fuglar geta;
En þó leiti út um mó
Auða hvergi lítur tó;
Hvað á hrafn að éta?
Hvað á hrafn að éta?

Sálaður á síðu lá
Sauður feitur garði hjá
Fyrrum frár á velli
Fyrrum frár á velli
'Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér!
Krúnk, krúnk! því oss búin er
Krás á köldu svelli
Krás á köldu svelli.'



most anticipated las vegas concerts and festivals in 2026
Most Anticipated Las Vegas Concerts And Festivals In 2026
Sasha Mednikova - 16 Dec 2025
debby ryan and josh dun welcome baby felix winter dun
Debby Ryan And Josh Dun Welcome Baby Felix Winter Dun
Evren E. - 13 Dec 2025
sabrina carpenter condemns use of juno in white house ice video
Sabrina Carpenter Condemns Use Of Juno In White House Ice Video
Chris Page - 02 Dec 2025
benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
Browse: