Home Page »  V »  Valdimar
   

Yfirgefinn Lyrics


Valdimar Yfirgefinn

[Verse 1]
Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér
Minningar sem kvelja mig í huga mér
Týndur, dofinn, Ekkert á
Yfirgefinn, ekkert að sjá
Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt
Þögnin er óbærilega há

[Chorus]
Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti
Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, það eru læti oohoóó...

[Verse 2]
Stjörnurnar á himninum minna á þig
Jörðin mætti alveg eins gleypa mig
Ég er týndur dofinn, hvar er ég?
Yfirgefinn, langt frá þér

[Chorus]
Ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..
Ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
Það eru læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..

[Verse 3]
Týndur dofinn, finndu mig
Yfirgefinn, ég vil þig
Most Read Valdimar Lyrics


jennifer lopez handles chanel store incident in istanbul with grace
Jennifer Lopez Handles Chanel Store Incident In Istanbul With Grace
Evren E. - 08 Aug 2025
ozzy osbourne’s cause of death confirmed after legendary career
Ozzy Osbourne’s Cause Of Death Confirmed After Legendary Career
Sasha Mednikova - 05 Aug 2025
soundside music festival 2025 canceled: fans disappointed by abrupt announcement
Soundside Music Festival 2025 Canceled: Fans Disappointed By Abrupt Announcement
Evren E. - 27 Jul 2025
legendary rock icon ozzy osbourne passes away at 76, fans and musicians worldwide pay tribute
Legendary Rock Icon Ozzy Osbourne Passes Away At 76, Fans And Musicians Worldwide Pay Tribute
Sasha Mednikova - 22 Jul 2025
alex warren’s debut album ‘you’ll be alright, kid’ marks a bold step into the music spotlight
Alex Warren’s Debut Album ‘you’ll Be Alright, Kid’ Marks A Bold Step Into The Music Spotlight
Evren E. - 18 Jul 2025
Browse: