Home Page »  V »  Valdimar
   

Yfir Borgina Lyrics


Valdimar Yfir Borgina

Ó hve ég er orðinn einn
En fel það fyrir þér
Hljótt harm minn ber

Veit hvað gerir mér gott en illa get
Hætt við götunnar seið
Eyk mína neyð

Ég reika af stað en þungt er skref
Því sprottið upp hefur borg
Með mannlaus torg

Sem birgir mér sýn og heftir för
Húsin hratt fjölga sér
Ég fastur er

Ef ég gæti komist út til þín
Yfir borgina
Og fundið leið
Til að komast aftur heim til þín
Í gegnum borgina
Ég brýt mér leið

Reyni að elta þann veg sem vinsæll er
En flljótt hann leikur mig grátt
Ég tapa átt
Ó hve ég er orðinn einn
Vildi ég væri með þér
Nú harm minn kveð

Ef ég gæti komist út til þín
Yfir borgina
Og fundið leið
Til að komast aftur heim til þín
Í gegnum borgina
Ég brýt mér leið

Ef ég gæti komist heim til þín
Yfir borgina...
Most Read Valdimar Lyrics


benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
tate mcrae unveils deluxe edition of hit album
Tate Mcrae Unveils Deluxe Edition Of Hit Album
Evren E. - 10 Nov 2025
smell like your favorite singer: fragrances inspired by music icons
Smell Like Your Favorite Singer: Fragrances Inspired By Music Icons
Chris Page - 03 Nov 2025
inside the mansions of america’s richest singers
Inside The Mansions Of America’s Richest Singers
Sasha Mednikova - 28 Oct 2025
Browse: