Home Page »  H »  Hjalmar
   

Manstu Lyrics


Hjalmar Manstu

Manstu það, manstu það
Þegar að við gengum út í nóttina?
Manstu það, manstu það
Þegar að við gengum út í nóttina?

Hvað er að, hvað er að
Ertu ekki lengur sammála?

Ég legg það inn
Á stóra reikninginn

Segðu mér, segðu mér
Varstu ekki stundum einmana?
Segðu mér, segðu mér
Varstu ekki stundum einmana?

Ég legg það inn
Á stóra reikninginn
Ég legg það inn
Á stóra reikninginn

Manstu það, manstu það?
Já ég man, já ég man
Þegar að við gengum út í nóttina
Já ég man
Þegar að við gengum út í nóttina

Song Meanings for Manstu


Most Read Hjalmar Lyrics
» Borgin


Browse:

Copyright © 2005 - 2020 LyricsKid (0.003 seconds)