Home Page »  H »  Hjalmar
   

Kindin Einar Lyrics


Hjalmar Kindin Einar

Morgunn einn ég hoppa upp í rútuna
Með vasa fulla af banana
Grænum geðþekkum fasana
Hafði ég í bítið ælt

Upp í sveit ég ætlaði að haldana
Í svaka partí með píuna
En síðan hraktist ég leiðina
Það var klárlega sem við manninn mælt

Kindin Einar var þá við vegabrúnina
Búinn að bíta upp alla túnina
Fyrir hann var og ég keyrð'ann í spað
Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það

Það var komið langt fram að hádegi
Og þá hrópaði einn farþegi
Að hann færi ekki lengra ef hann feng' eigi
Greyið Einar rúð og skrælt

Nú ég kvað við, hví ekki á þeim degi
Barasta að bút' ann strax
Svo hreinlega velt' onum úr deigi
Grill' ann og egg með jafnvel spælt

Kindin Einar var þá við vegabrúnina
Búinn að bíta upp alla túnina
Fyrir hann var og ég keyrði hann í spað
Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það

Í því bar að bóndann á næsta bæ
Hann kom til vor og sagði hæ
Nei hvað sé ég, er þetta kindarhræ?
Bætti hann við og æfur varð

Eina kind ég átti hér heima á bæ
Sem að ætlaði niðrað sæ
En núna sposkur ég spranga og hlæ
Því núna skuldarðu meir en nokkurn sparð

Kindin Einar var þá við vegabrúnina
Búinn að bíta upp alla túnina
Fyrir hann var og ég keyrði hann í spað
Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það

Einar var þá við vegabrúnina
Búinn að bíta upp alla túnina
Fyrir hann var og ég keyrði hann í spað
Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það

Einar var þá við vegabrúnina
Búinn að bíta upp alla túnina
Fyrir hann var og ég keyrði hann í spað
Hann sagði dada, en meinti bada, verst var það
Most Read Hjalmar Lyrics
» Borgin
» Manstu


taylor swift and travis kelce are engaged, and it’s the sweetest love story!
Taylor Swift And Travis Kelce Are Engaged, And It’s The Sweetest Love Story!
Evren E. - 26 Aug 2025
threads of stardom: when music and mall trips collide
Threads Of Stardom: When Music And Mall Trips Collide
Sasha Mednikova - 24 Aug 2025
voices of balance: american singers leading the wellness movement
Voices Of Balance: American Singers Leading The Wellness Movement
Sasha Mednikova - 20 Aug 2025
jennifer lopez handles chanel store incident in istanbul with grace
Jennifer Lopez Handles Chanel Store Incident In Istanbul With Grace
Evren E. - 08 Aug 2025
ozzy osbourne’s cause of death confirmed after legendary career
Ozzy Osbourne’s Cause Of Death Confirmed After Legendary Career
Sasha Mednikova - 05 Aug 2025
Browse: