Home Page »  H »  Hatari
   

Hlauptu (feat. CYBER) Lyrics


Hatari Hlauptu (feat. CYBER)


Hlauptu, hlauptu hraðar
Hlauptu, hlauptu burt
Hlauptu, hlauptu frá mér
Hlauptu, hlauptu, annars mun ég ná þér
Ekki reyna að fara frá mér
Farðu frá mér
Ég vil halda í höndina á þér
En svo taka höndina af þér, elskan

Hlauptu, hlauptu hægar
Hlauptu, farðu burt
Hlauptu, hlauptu, nær mér
Hlauptu, hlauptu, mun ærast ef ég næ þér
Dragðu andann djúpt og hlauptu
Ég vil vera með þér lengur
En svo henda þér í burtu, elskan

Skeri, skeri, skeri
Þú ert folald, ég er meri
Skeri, skeri, passaðu puttana, skeri
Blóð og bein í baðkeri, skeri, skeri
Fyrst ég segi og svo geri
Og ég tek þig

Ég þráði, þráði
Ég þráði, þráði
Að þú náðir, þú náðir
Að ná mér, ná mér

Slakaðu, slakaðu ljúfur á
Ekkert liggur á, slakaðu á, ljúfur, ljúfur
Andaðu inn, út, inn, út
Stingum smá betur hnífum
Svart hár, svört augu, rautt sár, á!

Skeri, skeri, skeri
Skeri, skeri, skeri
Skeri, skeri, skeri

Ég þráði, þráði
Ég þráði, þráði
Að þú náðir, þú náðir
Að ná mér, ná mér
Að ná mér

Ég þráði, ég þráði (Hvert sem þú hleypur)
Ég þráði, ég þráði (er markleysan algjör)
Að þú náðir, þú náðir (Vonbrigðin bíða)
Að ná mér, ná mér (Endastöð hnífa)

Hvert sem þú hleypur
Er markleysan algjör
Vonbrigðin bíða
Endastöð hnífa



smell like your favorite singer: fragrances inspired by music icons
Smell Like Your Favorite Singer: Fragrances Inspired By Music Icons
Chris Page - 03 Nov 2025
inside the mansions of america’s richest singers
Inside The Mansions Of America’s Richest Singers
Sasha Mednikova - 28 Oct 2025
white house rejects claims of trump considering clemency for diddy
White House Rejects Claims Of Trump Considering Clemency For Diddy
Faith Thompson - 21 Oct 2025
decoding the blockchain beat: how crypto composes a new music era
Decoding The Blockchain Beat: How Crypto Composes A New Music Era
Evren E. - 17 Oct 2025
katy perry teases justin trudeau romance rumors at london concert
Katy Perry Teases Justin Trudeau Romance Rumors At London Concert
Sasha Mednikova - 14 Oct 2025
Browse: