Home Page »  B »  Bubbi Morthens
   

Hungur Lyrics


Bubbi Morthens Hungur

G EM C G x2

Ég man þig á barnum með bros eins og máninn
Bjart eins og silfur þetta kvöld var ég bjáni
Raddir fólksins fylltu hvern krók og kima
Kjaftstopp ég stóð með hjartslátt og svima

G EM C G

Ég man þig í skugganum svo skelfilega fögur
Ég skreið í gegnum augnablikið og sagði þér sögu
Reykjavík var köld þetta kvöld í desember
Og ég þráði ekkert heitara en að fá að sofa hjá þér

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Og dagarnir mættu með loforðin mildu
Mörgum árum áður en að hjört'okkar skyldu
Og sólin kom upp og sólin settist niður
Og sólin skein á okkur og um tíma var friður

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
G EM C G x2

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Fyrst kom gráminn og síðan settist rykið
Mér var sagt að ég dópaði of mikið
Og það eina sem ég átti þetta kvöld ástin mín
Var þetta ííískalda hungur sem leitaði til þín
Most Read Bubbi Morthens Lyrics
» Afgan
» Syneta


voices of balance: american singers leading the wellness movement
Voices Of Balance: American Singers Leading The Wellness Movement
Sasha Mednikova - 20 Aug 2025
jennifer lopez handles chanel store incident in istanbul with grace
Jennifer Lopez Handles Chanel Store Incident In Istanbul With Grace
Evren E. - 08 Aug 2025
ozzy osbourne’s cause of death confirmed after legendary career
Ozzy Osbourne’s Cause Of Death Confirmed After Legendary Career
Sasha Mednikova - 05 Aug 2025
soundside music festival 2025 canceled: fans disappointed by abrupt announcement
Soundside Music Festival 2025 Canceled: Fans Disappointed By Abrupt Announcement
Evren E. - 27 Jul 2025
legendary rock icon ozzy osbourne passes away at 76, fans and musicians worldwide pay tribute
Legendary Rock Icon Ozzy Osbourne Passes Away At 76, Fans And Musicians Worldwide Pay Tribute
Sasha Mednikova - 22 Jul 2025
Browse: