Home Page »  B »  Bubbi Morthens
   

Hungur Lyrics


Bubbi Morthens Hungur

G EM C G x2

Ég man þig á barnum með bros eins og máninn
Bjart eins og silfur þetta kvöld var ég bjáni
Raddir fólksins fylltu hvern krók og kima
Kjaftstopp ég stóð með hjartslátt og svima

G EM C G

Ég man þig í skugganum svo skelfilega fögur
Ég skreið í gegnum augnablikið og sagði þér sögu
Reykjavík var köld þetta kvöld í desember
Og ég þráði ekkert heitara en að fá að sofa hjá þér

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Og dagarnir mættu með loforðin mildu
Mörgum árum áður en að hjört'okkar skyldu
Og sólin kom upp og sólin settist niður
Og sólin skein á okkur og um tíma var friður

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
G EM C G x2

Og það eina sem ég átti þessa nótt var kvöl mín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín
Og þetta lamandi, lamandi hungur sem leitaði til þín

Fyrst kom gráminn og síðan settist rykið
Mér var sagt að ég dópaði of mikið
Og það eina sem ég átti þetta kvöld ástin mín
Var þetta ííískalda hungur sem leitaði til þín
Most Read Bubbi Morthens Lyrics
» Syneta
» Afgan


behind the legend: the untold story of freddie mercury’s hidden daughter
Behind The Legend: The Untold Story Of Freddie Mercury’s Hidden Daughter
Evren E. - 24 May 2025
from stage to sidelines: when music icons play the game
From Stage To Sidelines: When Music Icons Play The Game
Sasha Mednikova - 12 May 2025
miley cyrus dives deep with emotional new ballad “more to lose”
Miley Cyrus Dives Deep With Emotional New Ballad “more To Lose”
Evren E. - 09 May 2025
pharrell williams elevates met gala afterparty with celebrity uno tournament
Pharrell Williams Elevates Met Gala Afterparty With Celebrity Uno Tournament
Sasha Mednikova - 06 May 2025
ai meets the beat: exploring machine learnings impact on the music industry
Ai Meets The Beat: Exploring Machine Learning's Impact On The Music Industry
Sasha Mednikova - 02 May 2025
Browse: