Home Page »  B »  Briet
   

Dino Lyrics


Briet Dino

Hey
Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?

Því ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Vildi ég væri meira eins og þú
Minna blóððheit og meira þolinmóð
Svolítið eins og þú
Gæti höndlað mistökin þín eins og þú höndlar mín
Meira eins og þú
Vísað þér veginn eða af vegaleið
Meira eins og þú
Alveg eins og þú

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt
(Hvernig ég læt)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi
Þú ert bestur í heimi

(Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi
Most Read Briet Lyrics
» Fimm
» Ghosts
» Twin


most anticipated las vegas concerts and festivals in 2026
Most Anticipated Las Vegas Concerts And Festivals In 2026
Sasha Mednikova - 16 Dec 2025
debby ryan and josh dun welcome baby felix winter dun
Debby Ryan And Josh Dun Welcome Baby Felix Winter Dun
Evren E. - 13 Dec 2025
sabrina carpenter condemns use of juno in white house ice video
Sabrina Carpenter Condemns Use Of Juno In White House Ice Video
Chris Page - 02 Dec 2025
benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
Browse: