Home Page »  B »  Briet
   

Dino Lyrics


Briet Dino

Hey
Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?

Því ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Vildi ég væri meira eins og þú
Minna blóððheit og meira þolinmóð
Svolítið eins og þú
Gæti höndlað mistökin þín eins og þú höndlar mín
Meira eins og þú
Vísað þér veginn eða af vegaleið
Meira eins og þú
Alveg eins og þú

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt, þú
Ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi í þegar ég græt

Ég veit alveg hvernig ég haga mér
Hvernig ég læt
(Hvernig ég læt)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi
Þú ert bestur í heimi

(Stundum er ég reið þó það sé ekkert að
Leita og leita en hverju er ég að leita að?)

Ég veit
Ég ýtti þér í burt og gleymi
Þú ert alltaf til staðar
Þegar á reynir

Sorrý með allt sem að ég segi
Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi

Ég vil að þú vitir
Þú ert bestur í heimi
Most Read Briet Lyrics
» Fimm
» Ghosts
» Twin


inside the mansions of america’s richest singers
Inside The Mansions Of America’s Richest Singers
Sasha Mednikova - 28 Oct 2025
white house rejects claims of trump considering clemency for diddy
White House Rejects Claims Of Trump Considering Clemency For Diddy
Faith Thompson - 21 Oct 2025
decoding the blockchain beat: how crypto composes a new music era
Decoding The Blockchain Beat: How Crypto Composes A New Music Era
Evren E. - 17 Oct 2025
katy perry teases justin trudeau romance rumors at london concert
Katy Perry Teases Justin Trudeau Romance Rumors At London Concert
Sasha Mednikova - 14 Oct 2025
white house clashes with zach bryan over ice lyrics
White House Clashes With Zach Bryan Over Ice Lyrics
Chris Page - 07 Oct 2025
Browse: