Home Page »  A »  Alexander Jarl
   

Basic Lyrics


Alexander Jarl Basic

[INTRO]
Öll þessi pressa ég finn ekki á mér
Þeir eru að elta mig, munu ekki ná mér
Ég er að fara svo hátt að þú munt ekki sjá mig
Enginn. sér. mig

[Chorus]
Þeim finnst það amalegt
Hvernig ég haga mér
En þetta er lífið sem að ég hef valið mér
En það er basic
Það er basic
Og ég get lofað þér
Að hvert sem ég fer
Ef ég tek squadið með
Getur hvað sem er skeð
Það er basic
Það er basic

[GFT]
Þeim finnst það f..cked up hvernig ég ber mig
Beðinn um að halda mig á mottunni
Geri bara mitt en ég get þitt
Geri bara mitt en ég get..
Hæfileikar eiga alltof oft um mig
En það er basic
Haters copyrighta apeshit
Þéna þessi búnt ekkert klink fyrir okkur
Tek senuna í gegn, face it

En það er basic
Tók af mér strenginn og tauminn
Lyfti mér upp, lifi draumnum
Flýti mér í verkið, tíminn er naumur

En það er basic
Tók af mér strenginn og tauminn
Lyfti mér upp, lifi draumnum
Flýti mér í verkið, tíminn er naumur

[Chorus]
Þeim finnst það amalegt
Hvernig ég haga mér
En þetta er lífið sem að ég hef valið mér
En það er basic
Það er basic
Og ég get lofað þér
Að hvert sem ég fer
Ef ég tek squadið með
Getur hvað sem er skeð
Það er basic
Það er basic
[ALEXANDER JARL]
Klukkan (klukkan) eitt
Rúntandi með mínu liði
Deebo hvíl í friði
Helli cognac á malbikið
Himnaríki er helvíti
Stríðsmálning á andlitið
Missi dolluna, ég missi vitið
Vefjum með heilugu riti, ahhh

En það er basic
Næ engum fókus því ég er svo wasted
Ekkert í fókus því mig vantar lasek
Allir á eftir mér, f..ck þessa agents
Fuck þetta kerfi, f..ck þetta matrix
Fuck þessi gervi já f..ck þetta fake shit
Fuck þetta kommentakerfi og f..ck þessa racists
Og fokk hvað þið viljið, ég geri mitt
Það er basic

[2x Chorus]
Þeim finnst það amalegt
Hvernig ég haga mér
En þetta er lífið sem að ég hef valið mér
En það er basic
Það er basic
Og ég get lofað þér
Að hvert sem ég fer
Ef ég tek squadið með
Getur hvað sem er skeð
Það er basic
Það er basic
Most Read Alexander Jarl Lyrics


most anticipated las vegas concerts and festivals in 2026
Most Anticipated Las Vegas Concerts And Festivals In 2026
Sasha Mednikova - 16 Dec 2025
debby ryan and josh dun welcome baby felix winter dun
Debby Ryan And Josh Dun Welcome Baby Felix Winter Dun
Evren E. - 13 Dec 2025
sabrina carpenter condemns use of juno in white house ice video
Sabrina Carpenter Condemns Use Of Juno In White House Ice Video
Chris Page - 02 Dec 2025
benny blancos mother faces terrifying home invasion in studio city
Benny Blanco's Mother Faces Terrifying Home Invasion In Studio City
Faith Thompson - 26 Nov 2025
ariana grande hints at pausing tours after 2026 eternal sunshine shows
Ariana Grande Hints At Pausing Tours After 2026 Eternal Sunshine Shows
Sasha Mednikova - 18 Nov 2025
Browse: