Home Page »  S »  Sigur Ros
   

Inni Mer Syngur Vitleysingur Lyrics


Sigur Ros Inni Mer Syngur Vitleysingur


Á silfur-á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, nú rætist það
Ó nei

Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofaní jörðu syngur
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, lágfara dans
Allt gleymist í smásmá stund og rætist það
Opna augun
Ó nei

Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum

Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Alltaf þið vaða, við hlaupum hraðar
Allt virðist smærra, ég öskra hærra
Er er við aða, í burtu fara

Minn besti vinur hverju sem dynur
Illum látum, í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur

Most Read Sigur Ros Lyrics
» Myrkur


ed sheeran drops “drive” for f1: the album with rock icons backing him
Ed Sheeran Drops “drive” For F1: The Album With Rock Icons Backing Him
Evren E. - 20 Jun 2025
will smith shares emotional on-stage moment with son jaden during father’s day concert
Will Smith Shares Emotional On-stage Moment With Son Jaden During Father’s Day Concert
Evren E. - 16 Jun 2025
mariah carey returns to the spotlight with daring new “type dangerous” music video
Mariah Carey Returns To The Spotlight With Daring New “type Dangerous” Music Video
Sasha Mednikova - 10 Jun 2025
the harmony of color and sound: american singers shaping contemporary art
The Harmony Of Color And Sound: American Singers Shaping Contemporary Art
Sasha Mednikova - 04 Jun 2025
sabrina carpenter sparks buzz with mysterious teasers and billboard messages
Sabrina Carpenter Sparks Buzz With Mysterious Teasers And Billboard Messages
Evren E. - 03 Jun 2025
Browse: